Ciao Bimba

 

 

Ciao Bimba er hjartfólgið sköpunarverk tveggja mæðra í Búlgaríu, heilluðum af undrum barnæskunnar. Þeirra sýn var að hanna handgerðar náttúruefna dúkkur sem talaði beint til barna og heillaði þau til að búa til sina eigin heim. Þær trúðu á mikilvægi þess að umvefja börn með náttúrulegum leikföngum sem eru örugg, falleg og róandi fyrir sálina. Af miklum áhuga og athygli fyrir smáatriðum, sköpuðu þær þessa sérstöku vini fyrir börnin, til að ýta undir sköpunagleði þeirra og ímyndunarafl.

Upphaf Ciao Bimba dúkknanna kemur frá Waldorf uppeldisfræðinni með áherslu á gildi náttúrulegra dúkkna fyrir þroska barna með einföldun á andlitstúlkun dúkkunnar til að leyfa barninu að móta sínar eigin tilfinningar til dúkkunnar.


No products were found matching your selection.