Antonio Juan

 

 

Antonio Juan dúkkurnar fæddust 1958 í héraðinu Alicante á Spáni. Þær hafa alltaf verið mikils virtar af viðskiptavinum og eru þess vegna í fremsta flokki spánskra dúkkuframleiðanda. Antonio Juan dúkkurnar bera af í smáatriðum og mýkt. Í gegnum alla framleiðsluna frá hönnun einstakra hluta til efnisvals sem notað er í framleiðslunni er gælt við hvert smáatriði.


Sýna 1–24 af 28 niðurstöður