Rubens Barn

 

 

Dúkkurnar frá Rubens Barn eru hannaðar í Svíþjóð. Börn sem leika við og hafa samskipti við Rubens Barn dúkkur þróa með sér samkennd sem leiðir til skilningsríkari og félagslegri einstaklings. Rubens Barn eru spenntir fyrir  þessum tilfinningatengslum og það er það sem vekur áhuga fyrirtækisins. Andlit dúkknanna eru mótuð úr mjúku tauefni til að draga fram tilfinningar og raunverulegt útlit. Augun hafa mikla þýðingu. Þau eru útsaumuð og eru það sem gefur dúkkunni líf, og ásamt hlýju stríðnisbrosi gerir Rubens Barn dúkkuna að ómótstæðilegum vini. Hár, húð og fylling er með 100% polyester plasti. Allar dúkkurnar má þvo í þvottavél við 30°C gráður og þurrka í þurrkara við lagan hita. Öll föt ætti að handþvo.


Showing all 5 results